Lýsing
Spegillaus myndavél og EF-M 15-45mm f/3.5-6.3 IS linsa
Vörulýsing
-
- Canon EOS M50 er lítil og ótrúlega létt. Klassísk og flott hönnun með nýjustu tækni fyrir ljósmyndun og vídeó sem passar beint í höndina. Notendavæn, nett og tengd spegillaus myndavél sem er með 4K vídeó, hreyfanlegan snertiskjá, 24.1 megapixla CMOS myndflögu og DIGIC 8 örgjörva sem tryggja framúrskarandi myndgæði fyrir minningarnar þínar.
-
- 3 klst. Canon námskeið í Origo fylgir með.
-
- 24.1 megapixla CMOS myndflaga og DIGIC 8 örgjörvi tryggja framúrskarandi myndgæði.
-
- 4K vídeó í kvikmyndagæðum. Fjórum sinnum meiri gæði en Full HD vídeó.
-
- Taktu fallegar ljósmyndir og hágæða 4K vídeó við erfið birtuskilyrði.
-
- Tekur 10 ramma á sek.
-
- Dual Pixel CMOS AF fókustækni. Hraðvirkasta Live View kerfið.
-
- ISO í ljósmyndun: Auto 100-6400, 100-25600.
-
- ISO 4K Movie: Auto 100-6400. ISO Full HD Movie: Auto 100-12800.
-
- Hreyfanlegur snertiskjár með Touch and Drag sjálfvirkum fókus og sjóngluggi, viewfinder.
-
- Wi-Fi og Bluetooth til að tengjast á skjótan hátt við snjalltæki og PC tölvur.
-
- Auðvelt að deila myndum á samfélagsmiðla eða í skýið til að taka afrit af.
- Njóttu sveigjanleika með útskiptanlegum linsum. Úrval af nettum EF-Mlinsum og hægt að nota stærri EF og EF-S linsur með EF-EOS M breytistykki.
Tækniupplýsingar
Myndgæði |
|
Tegund myndavélar | MILC |
Fleiri eiginleikar | 24.1 MP |
Gerð myndflögu | CMOS |
Hámarks upplausn ljósmynda | 6000 x 4000 pixels |
Upplausn ljósmynda | 6000 x 4000, 3984 x 2656, 2976 x 1984, 2400 x 1600, 6000 x 3368, 3984 x 2240, 2976 x 1680, 2400 x 1344, 5328 x 4000, 3552 x 2664, 2656 x 1992, 2112 x 1600, 4000 x 4000, 2656 x 2656, 1984 x 1984, 1600 x 1600, 4000 x 4000 |
Hristivörn | Já |
Staðsetning hristivarnar | Lens |
Hlutfall (ratio) | 1:1,3:2,4:3,16:9 |
Heildafjöldi pixla | 25.8 MP |
Stærð myndflögu (breidd x hæð) | 22.3 x 14.9 mm |
Styður eftirfarandi myndskrár | JPEG |
Linsu kerfi |
|
Brennivídd | 15 – 45 mm |
Minnsta brennivídd (jafngildi 35mm filmu) | 24 mm |
Stærsta brennivídd (jafngildi 35mm filmu) | 72 mm |
Linsukerfi | Canon EF-M |
Festing | Bayonet |
Fókus | TTL |
Fókus – stillingar | Auto/Manual |
Sjálfvirkar fókusstillingar | Continuous Auto Focus,Face tracking,One Shot Focus,Servo Auto Focus |
Fjöldi sjálfvirkra fókuspunkta | 143 |
Fókuspunktar | Auto,Manual |
Sjálfvirk fókuslæsing | Já |
Auto Focus (AF) assist beam | Já |
Ljósnæmi |
|
ISO lágmark | 100 |
ISO hámark | 51200 |
ISO | 25,6400,25600,51200 |
Light exposure modes | Aperture priority AE,Auto,Manual,Shutter priority AE |
Light exposure control | Program AE |
Light exposure correction | ± 3EV (1/3EV step) |
Ljósmæling | Centre-weighted,Evaluative (Multi-pattern),Partial,Spot |
Sjálfvirk ljósmæling (læsing) | Já |
Lokari |
|
Hámarkshraði lokara | 1/4000 s |
Lágmarkshraði lokara | 30 s |
Tegund lokara | Electronic |
Flass – stillingar | Auto,Red-eye reduction |
Flass – ljósnæmi – læsing | Já |
Flass – leiðartala | 5 m |
Flass – endurhleðslutími | 3 s |
Auka flasstengi | Já |
Sync – hraði | 1/200 s |
Flash exposure compensation | Já |
Ljósnæmi – leiðrétting á flassi | ±2EV (1/3 EV step) |
Flass-skór | Já |
Flass – skór -tegund | Hot |
Video |
|
Video-upptaka | Já |
Video upplausn – hámark | 3840 x 2160 pixels |
HD snið | 4K Ultra HD |
Vídeó upplausn | 1280 x 720,1920 x 1080,3840 x 2160 |
Upptökutími rafhlöðu | 85 min |
Upplausn á gefnum hraða | 1280×720@120fps,1920×1080@24fps,1920×1080@30fps,1920×1080@60fps,3840×2160@24fps |
Styður eftirfarandi skráarsnið | AVC,H.264,MP4,MPEG4 |
Innbyggður hljóðnemi | Já |
Vinnsluminni (RAM) |
|
Samhæfð minniskort | SD,SDHC,SDXC |
Fjöldi minnisraufa | 1 |
Skjár |
|
Skjár | TFT |
Snertiskjár | Já |
Skjástærð (horn í horn) | 7.62 cm (3″) |
Skjástærð í sentímetrum | 7.5 cm |
Upplausn á skjá | 1040000 pixels |
Hreyfanlegur skjár | Já |
Hreyfanlegur LCD-skjár | Já |
Sjóngluggi aðdráttur |
|
Tegund sjónglugga | Electronic |
Stærð sjónglugga | 0.39″ |
Tengimöguleikar |
|
PictBridge | Já |
USB-tengi | Micro-USB |
HDMI | Já |
HDMI-tegund | Micro |
USB-port | Já |
Þráðlausar tengingar |
|
Bluetooth | Já |
Bluetooth útgáfa | 4.1 |
Bluetooth Low Energy (BLE) | Já |
WiFi | Já |
WiFi-staðall | 802.11b,802.11g,Wi-Fi 4 (802.11n) |
NFC snertitenging | Já |
Optískur aðdráttur |
|
Hvítstilling (White balance) | Auto,Cloudy,Custom modes,Daylight,Flash,Fluorescent,Shade,Tungsten |
Forsniðnar stillingar | Close-up (macro), Food, Night, Portrait, Sports, Landscape |
Tökustillingar | Aperture priority,Auto,Movie,Scene,Shutter priority |
Ljósmynda möguleikar | Neutral |
Tímastilltur afsmellari | 2,10 s |
Birtustillingar | Já |
Afspilun | Single image,Slide show |
Leiðrétting sjónglugga | Já |
Tími ræsingar (kveikja á vél) | 1000 ms |
Styður eftirfarandi tungumál | Arabic, Simplified Chinese, Traditional Chinese, Czech, Danish, German, Dutch, English, Spanish, Finnish, French, Greek, Hindi, Hungarian, Italian, Japanese, Korean, Norwegian, Polish, Portuguese, Romanian, Russian, Swedish, Thai, Turkish, Ukrainian |
Histogram | Já |
Live View | Já |
GPS | Nei |
Skráarkerfi | DCF 2.0,DPOF 1.1,Exif 2.31,RAW |
Innbyggð rykhreinsun | Já |
Myndörgjörvi | DIGIC 8 |
Windows-stuðningur | Windows 10,Windows 7,Windows 8,Windows 8.1 |
OS-stuðningur | Mac OS X 10.10 Yosemite,Mac OS X 10.11 El Capitan,Mac OS X 10.12 Sierra,Mac OS X 10.9 Mavericks |
Hönnun |
|
Litur | Svartur |
Efni | Polycarbonate |
Rafhlaða |
|
Gerð rafhlöðu | Lithium-Ion (Li-Ion) |
Spenna rafhlöðu | 7.2 V |
Ending rafhlöðu (CIPA standard) | 235 shots |
Spenna á rafhlöðu | 875 mAh |
Rafhlöðutegund | LP-E12 |
Fjöldi rafhlöðubanka | 1 |
Rafhlöðustaða | Já |
Rekstrarskilyrði |
|
Hámars- og lágmarkshiti í vinnuumhverfi | 0 – 40 °C |
Rakastig í umhverfi | 0 – 85% |
Mál |
|
Breidd | 116.3 mm |
Dýpt | 58.7 mm |
Hæð | 88.1 mm |
Þyngd kg. | 351 g |
Þyngd með rafhlöðu | 387 g |
Í kassanum |
|
Handól | Já |
Fylgikaplar | AC |
Hleðslutæki fylgir | Já |
Rafhlaða fylgir | Já |
Linsulok fylgir | Já |
Tæknileg atriði |
|
Self-timer | Já |
Aðrir eiginleikar |
|
Rafmagn | Battery |
Hljóðnemi | Hljóðnemi |
Heyrnartól |