Prentun

Stafræn framköllun

Brúartorg hefur boðið uppá stafræna framköllun frá því sú tækni fór að riðja sér til rúms. Í netprentuninni hér á síðunni er einfalt að hlaða upp stakri eða mörgum myndum í einu og einnig má senda stakar myndir á netfangið okkar, netprentun@bruartorg.is.

Svo er hægt að fá myndirnar sendar hvert á land sem er! 

Verð á stafrænni framköllun: 

1 – 50 stk.            60 kr. –

51 – 100 stk.        55 kr. –

101 – 300 stk       50 kr. –

301 – 500 stk.      45kr. –

500+                     40 kr. –    

Athugið:  Lágmarkspöntun 600 kr.                                                       

Gott að vita áður en þú lætur prenta út fyrir þig!

prentun20af20stafrc3a6nu20formi20emilc3ada-7852537